Skógarhjarta er heildræn meðferðarstofa þar sem boðið er upp á líkamsmiðaða sálræna meðferð og áfallameðferð.
Meðferðin hefur verið þróuð fyrir einstaklinga með sögu um áföll og miðar að því að efla tilfinningalega seiglu, tengslagetu og djúpa lífsfyllingu.
Skógarhjarta hefur opnað í fallegu smáhýsi við miðbæ Hafnarfjarðar.
“Áföll eru hluti af lífinu. Þau þurfa þó ekki að vera lífstíðardómur.”
(Peter Levine, stofnandi Somatic Experiencing)
“Þegar það eru engin orð
þegar orð eru ekki nóg
eða þegar orð flækjast fyrir”
þegar orð eru ekki nóg
eða þegar orð flækjast fyrir”