Forsíða
Forsíða

Skógarhjarta er heildræn meðferðarstofa  þar sem boðið er upp á líkamsmiðaða sálræna meðferð og áfallameðferð. 

Meðferðin hefur verið þróuð fyrir einstaklinga með sögu um áföll og miðar að því að efla tilfinningalega seiglu, tengslagetu og djúpa lífsfyllingu.

Skógarhjarta hefur opnað í fallegu smáhýsi við miðbæ Hafnarfjarðar. 

Forsíða

“Áföll eru hluti af lífinu. Þau þurfa þó ekki að vera lífstíðardómur.”

(Peter Levine, stofnandi Somatic Experiencing)

Forsíða

“Þegar það eru engin orð
þegar orð eru ekki nóg
eða þegar orð flækjast fyrir”

(Aline LaPierre, Stofnandi NeuroAffective Touch)

Forsíða

“Líkaminn leiðréttir sig sjálfur ef við leyfum það.”

(John Upledger, Höfundur Upleder Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferðar.)

Forsíða

“Raunveruleg heilun á sér stað þegar hið ómeðvitaða innra með okkur er dregið fram í dagvitundina”

(Margaret Lowenfeld höfundur Sandmeðferðar / Sandtray therapy)

Hafðu samband

Sendu mér skilaboð og ég hef samband eins fljótt og hægt er.

Start typing and press Enter to search